- haben
- hafa
- haben
- eiga
- wir haben zwei Autos
- við eigum tvo bíla
- der Wagen hat eine Beule
- það er dæld á bílnum
- sie hatte gestern Geburtstag
- hún átti afmæli í gær
- könnte ich mal das Salz haben?
- gæti ég fengið saltið?
- ich hätte gern ein Bier
- mig langar í einn bjór
- woher hast du das?
- hvar fékkstu þetta?
- ein Meter hat 100 Zentimeter
- einn metri er 100 sentimetrar
- Durst/Hunger haben
- vera þyrstur/svangur
- gute/schlechte Laune haben
- vera í góðu/slæmu skapi
- Angst/Sorgen haben
- vera hræddur/áhyggjufullur
- hast du Lust, mit ins Theater zu kommen?
- langar þig að koma með í leikhús?
- hast du was?
- er e-ð að þér?
- ich hab nichts!
- það er ekkert að mér!
- was hat er denn?
- hvað er að honum?
- wir haben heute den 13.
- það er 13. í dag
- in Australien haben sie jetzt Winter
- það er vetur núna í Ástralíu
- es bei jdm gut haben
- líða vel hjá e-m
- so hast du es bequemer
- það fer betur um þig svona
- etw zu tun haben
- þurfa að gera e-ð
- Sie haben hier keine Fragen zu stellen!
- það er ekki þitt að bera fram spurningar hér!
- ich habe noch zu arbeiten
- ég á enn verk að vinna
- es hat
- það er/eru
- jdm etw haben
- hafa e-ð handa e-m
- etw an sich Dat haben
- hafa e-ð við sig
- jetzt weiß ich, was ich an ihr habe
- núna veit ég hvers virði hún er mér
- es an etw Dat haben ugs (leiden)
- eiga í vandræðum með e-ð
- was hat es damit auf sich?
- um hvað snýst málið?
- für etw Akk zu haben/nicht zu haben sein
- hafa áhuga/engan áhuga á e-u
- er ist immer für einen Spaß zu haben
- hann er alltaf til í að grínast
- etwas/nichts gegen jdn/etw haben
- hafa eitthvað/ekkert á móti e-m/e-u
- es in sich haben ugs
- vera seigur
- es in sich haben ugs
- hafa það í sér
- etwas mit jdm haben euph
- vera með e-ð í gangi með e-m
- etw von jdm haben
- hafa e-ð frá e-m
- die Kinder haben bisher wenig von ihrem Vater gehabt
- til þessa hafa börnin haft lítið af föður sínum að segja
- etw von etw Dat haben
- fá e-ð út úr e-u
- nichts davon haben
- hafa ekkert upp úr e-u
- das hast du jetzt davon!
- þetta hafðirðu upp ú því!
- wissen Sie überhaupt, wen Sie vor sich haben?
- hefurðu hugmynd við hvern þú ert að fást?
- noch/nicht mehr zu haben sein ugs
- vera ennþá/ekki lengur til taks
- da hast du's/haben wir's! ugs
- þarna sérðu!
- ich hab's! ugs
- ég er með það!
- wie gehabt
- eins og venjulega
- sich haben
- gera veður út af
- sich haben
- æsa sig
- etw getan haben
- hafa gert e-ð
- also, ich hätte das nicht gemacht
- jæja, ég hefði ekki gert það
- etw getan haben wollen
- segjast hafa gert e-ð
- haben
- hafa
- haben
- eiga
- wir haben zwei Autos
- við eigum tvo bíla
- der Wagen hat eine Beule
- það er dæld á bílnum
- sie hatte gestern Geburtstag
- hún átti afmæli í gær
- könnte ich mal das Salz haben?
- gæti ég fengið saltið?
- ich hätte gern ein Bier
- mig langar í einn bjór
- woher hast du das?
- hvar fékkstu þetta?
- ein Meter hat 100 Zentimeter
- einn metri er 100 sentimetrar
- Durst/Hunger haben
- vera þyrstur/svangur
- gute/schlechte Laune haben
- vera í góðu/slæmu skapi
- Angst/Sorgen haben
- vera hræddur/áhyggjufullur
- hast du Lust, mit ins Theater zu kommen?
- langar þig að koma með í leikhús?
- hast du was?
- er e-ð að þér?
- ich hab nichts!
- það er ekkert að mér!
- was hat er denn?
- hvað er að honum?
- wir haben heute den 13.
- það er 13. í dag
- in Australien haben sie jetzt Winter
- það er vetur núna í Ástralíu
- es bei jdm gut haben
- líða vel hjá e-m
- so hast du es bequemer
- það fer betur um þig svona
- etw zu tun haben
- þurfa að gera e-ð
- Sie haben hier keine Fragen zu stellen!
- það er ekki þitt að bera fram spurningar hér!
- ich habe noch zu arbeiten
- ég á enn verk að vinna
- es hat
- það er/eru
- jdm etw haben
- hafa e-ð handa e-m
- etw an sich Dat haben
- hafa e-ð við sig
- jetzt weiß ich, was ich an ihr habe
- núna veit ég hvers virði hún er mér
- es an etw Dat haben ugs (leiden)
- eiga í vandræðum með e-ð
- was hat es damit auf sich?
- um hvað snýst málið?
- für etw Akk zu haben/nicht zu haben sein
- hafa áhuga/engan áhuga á e-u
- er ist immer für einen Spaß zu haben
- hann er alltaf til í að grínast
- etwas/nichts gegen jdn/etw haben
- hafa eitthvað/ekkert á móti e-m/e-u
- es in sich haben ugs
- vera seigur
- es in sich haben ugs
- hafa það í sér
- etwas mit jdm haben euph
- vera með e-ð í gangi með e-m
- etw von jdm haben
- hafa e-ð frá e-m
- die Kinder haben bisher wenig von ihrem Vater gehabt
- til þessa hafa börnin haft lítið af föður sínum að segja
- etw von etw Dat haben
- fá e-ð út úr e-u
- nichts davon haben
- hafa ekkert upp úr e-u
- das hast du jetzt davon!
- þetta hafðirðu upp ú því!
- wissen Sie überhaupt, wen Sie vor sich haben?
- hefurðu hugmynd við hvern þú ert að fást?
- noch/nicht mehr zu haben sein ugs
- vera ennþá/ekki lengur til taks
- da hast du's/haben wir's! ugs
- þarna sérðu!
- ich hab's! ugs
- ég er með það!
- wie gehabt
- eins og venjulega
- sich haben
- gera veður út af
- sich haben
- æsa sig
- etw getan haben
- hafa gert e-ð
- also, ich hätte das nicht gemacht
- jæja, ég hefði ekki gert það
- etw getan haben wollen
- segjast hafa gert e-ð
- Haben
- inneign f
- mit etw Dat im Haben sein
- eiga e-ð inni
- netterweise hat sie ...
- hún var svo almennileg að ...
- jd hat eine Pechsträhne
- óheppnin eltir e-n
- er hat ordnungshalber gefragt
- hann spurði til að uppfylla formsatriði
- er hat abstehende Ohren
- hann er með útstæð eyru
- man hat mich bestohlen!
- ég hef verið rændur!
- er hat ohnehin kein Interesse
- hann hefur hvort sem er engan áhuga
- das hat mich total gefrustet
- þetta brást algerlega vonum mínum
Möchtest du ein Wort, eine Phrase oder eine Übersetzung hinzufügen?
Sende uns gerne einen neuen Eintrag für das PONS OpenDict. Die eingereichten Vorschläge werden von der PONS Redaktion geprüft und entsprechend in die Ergebnisse aufgenommen.