- Güte
- gæska f
- die Güte haben, zu ...
- vera svo vænn að ...
- Güte
- gæði nt Pl
- erster Güte ugs
- fyrsta flokks
- ach du liebe Güte! ugs
- ó Guð minn góður! ugs
- in Güte
- í góðu
- gut
- góður
- jdn/etw gut finden
- finnast e-r góður/e-ð gott
- jdm geht es gut/nicht gut
- e-m líður vel/ekki vel
- gut
- góður
- den Rechtsanwalt kann ich dir empfehlen, der ist gut
- ég get mælt með þessum lögfræðingi við þig, hann er góður
- gut (lieb)
- góður
- gut (lieb)
- elskulegur
- gut (intim)
- náinn
- gut
- óaðfinnanlegur
- gut
- góður
- das kann nicht gut gehen!
- þetta fer ekki vel!
- gut
- ríkulegur
- gut
- góður
- gute Fahrt/Reise
- góða ferð
- gute Erholung/Besserung
- láttu þér batna
- guten Appetit
- verði þér [or ykkur] að góðu
- ein gutes neues Jahr
- gleðilegt ár!
- gute Unterhaltung
- góða skemmtun
- auf gute Zusammenarbeit!
- fyrir góðu samstarfi!
- gut beieinander sein südd
- vera svolítið holhljóma
- gut und schön ugs
- gott og vel
- du bist gut! iron ugs
- þú ert góður!
- jdm wieder gut sein
- vingast við e-n á ný
- gut drauf sein ugs
- vera í góðu skapi
- sich für etw zu gut sein
- vera of góður til e-s/í e-ð
- gut gegen etw Akksein ugs
- vera gott við e-u
- gut in etw Datsein
- vera góður í e-u
- es ist ganz gut, dass ...
- það er mjög gott að ...
- noch/nicht mehr gut sein
- vera enn/ekki lengur góður
- lass mal gut sein! ugs
- látum þetta gott heita!
- wer weiß, wozu es gut ist
- hver veit hvað gott hlýst af þessu
- gut werden
- batna
- gut werden
- lagast
- wieder gut werden
- lagast á ný
- also gut!
- nú, allt í lagi!
- schon gut! ugs
- allt í lagi!
- gut so sein
- vera gott svona
- gut so!
- þetta er nóg!
- und das ist auch gut so
- og þetta er líka gott svona
- sei so gut und ...
- vertu svo vænn að ...
- [aber] sonst geht's dir gut? iron
- þú hlýtur að vera brjálaður!
- wozu ist das gut? ugs
- hvaða gagn er að þessu?
- [wie] gut, dass ...
- [en] gott að ...
- gut! (in Ordnung!)
- allt í lagi!
- gut, gut!
- já, já, allt í lagi!
- gut
- vel
- gut aussehend attr
- vel útlítandi
- gut bezahlt attr
- hátt launaður
- gut gehend attr
- blómstrandi
- gut gelaunt
- í góðu skapi
- gut gemeint attr
- vel meint
- gut situiert attr
- vel efnaður
- gut unterrichtet attr
- vel upplýstur
- du sprichst aber gut Englisch!
- þú talar virkilega vel ensku!
- gut verdienend attr
- með háar tekjur
- gut
- vel
- es dauert noch gut eine Stunde, bis Sie an der Reihe sind
- það er enn klukkutími þar til kemur að þér
- ich kann ihn jetzt nicht gut im Stich lassen
- ég get ekki vel skilið hann eftir í súpunni núna
- hast du die Prüfung gut hinter dich gebracht?
- gekk þér vel í prófinu?
- gut leserlich
- vel læsilegur
- hm, wonach riecht das denn so gut in der Küche?
- hm, hvað er það sem ilmar svona í eldhúsinu?
- schmeckt es dir auch gut?
- finnst þér þetta líka gott á bragðið?
- es tut jdm gut, etw zu tun
- það gerir e-m gott að gera e-ð
- gut und gern
- að minnsta kosti
- so gut es geht
- eins vel og hægt er
- [das hast du] gut gemacht!
- [þetta gerðir þú] vel!
- es gut haben
- hafa það gott
- das kann gut sein
- það getur vel verið
- du kannst gut reden! ugs
- þú getur trútt um talað!
- mach's gut! ugs
- bless!
- pass gut auf!
- farðu varlega!
- sich gut mit jdm stellen
- vera í náðinni hjá e-m
- Gutes
- góðir hlutir m Pl
- man hört viel Gutes über ihn
- maður heyrir margt gott um hann
- etwas Gutes
- eitthvað gott
- ich habe im Schrank etwas Gutes für dich
- ég er með eitthvað gott handa þér í skápnum
- er tat in seinem Leben viel Gutes
- hann lét margt gott af sér leiða á ævinni
- [auch] sein Gutes haben
- eiga [líka] sínar góðu hliðar
- ein Gutes hat die Sache
- það er eitt gott við þetta
- jdm schwant nichts Gutes
- e-r á ekki á góðu von varðandi e-ð
- nichts Gutes versprechen
- ekki boða neitt gott
- jdm Gutes tun
- gera e-m gott
- was kann ich dir denn Gutes tun?
- hvernig get ég dekrað við þig?
- sich zum Guten wenden
- snúast til betri vegar
- alles Gute!
- gangi þér [or ykkur] allt í haginn!
- alles Gute und viele Grüße an deine Frau!
- gangi þér allt í haginn og skilaðu kveðju til konunnar þinnar!
- das Gute daran
- það góða við það
- im Guten
- í vinskap
- im Guten
- í góðu
- lass dir's im Guten gesagt sein, dass ich das nicht dulde
- taktu því sem vinsamlegri ábendingu að ég mun ekki líða þetta!
- sich im Guten trennen
- skilja í góðu
- das Gute im Menschen
- það góða í manninum
- Gutes tun
- gera gott
- Gutes mit Bösem/gutem vergelten geh
- launa illt með góðu
- des Guten zuviel sein
- vera of mikið af því góða
- das ist wirklich des Guten zuviel!
- þetta er virkilega of mikið af því góða!
- alles hat sein Gutes Sprichw
- allt hefur sínar góðu hliðar Sprichw
- im Guten wie im Bösen (mit Güte wie mit Strenge)
- með góðu eða illu
- im Guten wie im Bösen (in Guten und schlechten Zeiten)
- á góðum tímum og slæmum
- ich habe es im Guten wie im Bösen versucht, aber sie will einfach keine Vernunft annehmen
- ég hef reynt bæði með góðu og illu en hún tekur ekki sönsum
- Gut
- stór bújörð f
- Gut
- óðal nt
- Gut
- vara f
- Gut
- hið góða nt kein Pl
- Gut und Böse
- gott og illt
- gute Verkehrsanbindung
- liggur vel við samgöngum
- die gute Stube
- betri stofan
- die gute Stube
- stássstofa
- gute /schlechte Sichtverhältnisse
- gott/lélegt skyggni
- [gute] Ortskenntnisse haben
- þekkja staðhætti [vel]
- gute Unterhaltung!
- góða skemmtun!
- eine gute Wohngegend sein
- vera góður staður til að búa á
Möchtest du ein Wort, eine Phrase oder eine Übersetzung hinzufügen?
Sende uns gerne einen neuen Eintrag für das PONS OpenDict. Die eingereichten Vorschläge werden von der PONS Redaktion geprüft und entsprechend in die Ergebnisse aufgenommen.